Menntamál

Í öllu ţessu tali um hrun, Icesave og eldgos, fara menntamál algerlega fyrir lítiđ. Í kreppu eins og ţessari er nefnilega skoriđ niđur í menntamálum ţó svo ţađ megi ekki viđ ţví frekar en t.d. hjá lögreglunni.

Skólar á Íslandi hafa veriđ ađ bćta stefnu sína og Grunnskóli fyrir alla, nám án ađgreiningar, er góđ stefna. En í dag er ekki hćgt ađ fylgja henni ţar sem fjármuni vantar til ađ manna ţćr stöđur sem ţurfa ađ vera til ađ ţađ sé hćgt ađ virkja ţessa stefnu. 

Kennarar hafa veriđ ađ missa vinnuna, sér í lagi á höfuđborgarsvćđinu og mikiđ af fólki er á atvinnuleysisbótum.

Til ađ hćgt sé ađ hafa stefnu eins og Grunnskóli fyrir alla, nám án ađgreiningar, ţarf ađ hafa menntađa kennara og starfsfólk í öllum stöđum. Sérkennara og stuđning fyrir alla ţá nemendur sem ţađ ţurfa.

Miklir biđlistar eru í sér úrrćđi eins og Bugl og á Greiningamiđstöđina og ţví hćtt viđ ađ ţeir nemendur sem ţurfa sér úrrćđi, lendi í biđstöđu og fá ekki ţađ sem ţeir eiga rétt á, út úr skólakerfinu.

Ţetta er grátlegt í okkar "velferđar" ţjóđfélagi.

Allir nemendur eiga rétt á ţví ađ fá ţá menntun sem hćfir ţeim, hvar sem ţeir eru og  sama í hvađa ástandi ţeir eru.

Takk fyrir mig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Sćl Kristin, langađi ađ segja ţér frá fćrslu hjá mér

og einni hérna sem segir frá kennurum í USA

Ragnar Kristján Gestsson, 24.4.2010 kl. 17:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband