Gildi tónlistar í skólum (leik og grunnskólum)

Ég er mikil áhugamanneskja á tónlist og hef veriđ ađ skođa hvort hćgt sé ađ nýta sér tónlistina meira inn í almenna kennslu til ađ ná ţeim markmiđum sem kennari setur sér. Ţá er ég ekki ađ tala um ađ nota tónlistina bara í tónmennt, heldur sem verkfćri til ađ efla fćrni nemenda í ákveđnum námsgreinum t.d. lestri.

Ég er alveg viss um ađ ţetta sé vel hćgt og ađ tónlistin styđji vel viđ nemendur sem eru ađ lćra ađ lesa. Vandamáliđ er bara ţađ ađ ţetta hefur ekki veriđ rannsakađ (svo ég viti um) hér eđa í öđrum löndum. 

Mig langar til ađ tileinka ţetta blogg, ekki vćli og volćđi kreppunnar, heldur máli sem getur kannski breytt einhverju í kennslu ađferđum í skólum (leik og grunnskólum).

 

Ćtla ađ láta ţetta duga í bili og koma međ meiri ţankagang seinna um ţetta efni.  Mun ég ţá vitna í frćđimenn sem meira vita um máliđ.


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband