Vissulega vilja fleiri lesa um eitthvađ sem skiptir máli...

Sćl öll sem kíkiđ viđ á bloggiđ mitt. Ţađ er liđin ţó nokkur tími síđan ég hafđi tíma til ađ setja eitthvađ hingađ inn sem skiptir máli. Mikiđ vatn hefur runniđ til sjávar, eins og ţađ stendur einhversstađar, síđan ţá. Ég er komin međ fjórđa strákinn og útskrifuđ sem leikskóla og grunnskóla sérkennari. Nú er ég byrjuđ ađ vinna aftur á leikskóla og líkar vel, sé um börnin sem eiga ađ fara í grunnskóla nćsta haust, tónlistartíma og tákn međ tali. Ţađ er sem sagt mjög spennandi vetur fram undan.

Ég held auđvitađ áfram ađ predika ţetta međ mikilvćgi tónlistar og menntun barna.

Núna eftir ađ ég er útskrifuđ sem sérkennari og veit ţađ sem ég veit, tel ég ţađ óđs mans ćđi ađ skera niđur tónlist í leik og grunnskólum.

Hafđi heyrt ađ ţađ séu fćrri tímar í tónmenntarkennslu hjá leikskólakennurum í dag heldur en ţegar ég útskrifađist sem leikskólakennari 2003.

Auđvitađ hafa ekki allir áhuga á tónlist eđa telja sig geta veitt börnunum í leikskólanum sem ţau ţurfa í tónlist. Hef ég fundiđ góđa lausn á ţví máli og hún er ađ bjóđa ţeim sem áhuga hafa á ađ mennta sig frekar sem tónmenntakennara í leikskóla, fái tćkifćri á ađ velja sérstakan kúrs í tónmennt fyrir nemendur í leik og grunnskóla. 

Núna ţurfa ţeir sem mennta sig sem leik eđa grunnskólakennarar ađ vera í fimm ár og ljúka námi međ mastersprófi. Ţá hlýtur ađ aukast ţađ val sem kennarar hafa í ađ velja sér ákveđiđ fag sem ţeir hafa mest áhuga á. Ţađ hlýtur ađ vera auđveldara ađ bćta viđ ţađ námsframbođ sem í bođi er í háskólanum fyrir kennara??? 

Ég vona bara ađ ţeir sem útskrifast međ master í leik eđa grunnskólakennslu, gefi sér góđan tíma til ađ átta sig á ţví hvađa fag ţeir vilja helst kenna. Ţví ţađ er skemmtilegt ađ kenna og ennţá skemmtilegra ţegar mađur hefur sérstakan áhuga á ţví fagi sem mađur kennir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband