23.9.2010 | 22:15
Tónlist í fyrirrúmi í kennslu yngstu barnanna.
Tónlist er ekki bara skemmtileg til ađ hlusta á eđa til ađ hafa ofan af fyrir gestum, heldur er tónlist eitt af mikilvćgustu verkfćrum í kennslu yngstu kynslóđarinnar.
Tónlistin hefur víđtćk áhrif á heilann og starfsemi hans. Hćgt er ađ lesa um rannsóknir á heila barna sem fá markvissa tónlistarörvun frá unga aldri.
Donald A Hodges prófessor í tónlistarkennslu,sagđi frá í grein sinni The musical brain í bókinni The child as musician: A handbook of musical development ( 2006; New York: Oxford Universiti Press), rannsókn á EEG heilabylgjum barna á aldrinum 4-6ára. Sýndu ţessar rannsóknir fram á ađ börn sem fengu markvissa tónlistarörvun frá unga aldri ađ ţau ćttu auđveldara međ ađ greina lengd hljóđa bćđi í tónlist og eins í móđurmáli sínu.
Vert er ađ geta ţess ađ mikilvćgt er fyrir nemendur í lestrarnámi ađ hafa góđa hljóđkerfisvitund sem felur í sér m.a. ađ greina lengd hljóđa í málhljóđi sem og rím og samstöfur.
Margt er hćgt ađ lesa sig um hér á netinu og margir góđir tónmenntakennarar eru ađ gera góđa hluti í leik- og grunnskólunum.
Takk fyrir mig
Kem kannski međ meira í ţessum dúr seinna ţegar ég hef tíma.
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkur: Menntun og skóli | Breytt 25.9.2010 kl. 11:06 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.