Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Hittingur og hristingur um næstu helgi
Hæ dúllan mín sakna þín allt of mikið, hittingur um næstu helgi hvernig er staðan þá, verðum í bandi knús og kossar.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, mán. 17. nóv. 2008
Hvað er langt síðan ....
Við höfum heyrst eða sést. Er að vafra um og datt niður á þessa síðu þína, en gaman. Þurfum endilega að vera í bandi Kveðja Áslaug Akureyri
Áslaug (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 4. nóv. 2008
Hamingjuóskir.
Elsku dúllan mín. Þér hefur tekist vel með bloggið þitt. Haltu ótrauð áfram. knús
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, mán. 20. okt. 2008